LillSport Overstrap hanskar

Overstrap vindskelin frá LillSport er fullkomin lausn til að halda hita á fingrum í upphafi æfingar eða keppni.

  • Hægt að nota bæði yfir aðra hanska og stafaólina
  • Endingargott gervi leður frá Clarino®
  • Vindþéttir
  • Má þvo á 40°C
Stærð
Litur
Black