Peltonen Supra C skautaskíði

Supra C skautaskíðin frá Peltonen eru framleidd með sömu frábæru eiginleikum og WRC skíðin sem eru notuð af bestu skíðamönnum heims. Þetta eru frábær skautaskíði með góðum og stöðugum sóla og virka fullkomlega í flestum snjó.

Áður en þú kaupir gönguskíði á netinu mælum við með því að þú fáir ráðgjöf um val á skíðum í síma 419-7300 eða sendir tölvupóst á sportval@sportval.is

Þú getur einnig pantað tíma í mátun með því að senda okkur póst á sportval@sportval.is

Lengd
Stífleiki