Petzl Swift® RL Pro höfuðljós 900 lúmen

Endurhlaðanlegt og einstaklega létt og öflugt 900 lúmena höfuðljós

Helstu eiginleikar:

 • Öflugt: 900 lúmen og 100 gr.
 • Hámarks þægindi og langur endingartími, þökk sé REACTIVE LIGHTING®
 • Fjölstillanlegt ennisband með endurskini
 • Lithium-Ion 2350 mAh endurhlaðanleg rafhlaða (B micro USB)
 • Læsing kemur í veg fyrir að það kvikni óvart á ljósinu í vasanum eða töskunni
 • Gaumljós sem sýnir hversu mikið er eftir á rafhlöðunni
 • Hægt að breyta stöðunni á ljósinu.
 • Hægt að taka teygjuólina af og þvo hana

Tæknilegir eiginleikar:

 • Ljósgeisli : [Hámark] 150 m; [Lágmark] 12 m
 • Hámarks endingartími: Lágmark 2 klst. hámark 100 klst
 • IPX vatnsheldni: IPX 4
 • Batterí : 2350 mAh Lithium-Ion endurhlaðanlegt batterí (fylgir), hleðslutími 6 klst