Silva Cross Trail 7R 600L höfuðljós

Silva Cross Trail 7R 600L höfuðljósið er fjölnota höfuðljós með USB hleðslu og öflugri 2.0 Ah rafhlöðu. Ljósið hentar einstaklega vel fyrir hlaup og skíðagöngu, en það má einnig nota í göngur og aðra almenna útivist. Rafhlaðan er staðsett í festingu aftan á teygjunni.

  • 600 lúmena LED lýsing
  • Endurhlaðanleg 2000 mAh LiPo rafhlaða
  • Líftími rafhlöðu er 5 til 13 klst eftir því hvaða stilling er notuð
  • Dregur allt að 140 metra í hámarksstillingu