Skigo HF fljótandi áburður

Fljótandi High Fluor skíðaáburður frá Skigo. Flúor hrindir betur frá sér vatni og því gefur flúor áburður enn betra rennsli en áburður án flúors.
  • Gefur betra langvarandi rennsli
  • Hreinsar óhreinindi
  • Mettar
  • Fljótlegt og auðvelt að bera á
  • Látið þorna í 1-2 mínútur
  • Gott að bursta yfir sólann með nylonbursta
Hitastig