HF Glider Violet rennslisáburðurinn frá Skigo hentar vel fyrir gervisnjó eða harðfenni. Gott er að bera low fluor áburð undir sem grunn áður en þessi rennslisáburður er settur undir.
Snjógerð: Gervisnjór eða harðfenni
Hitastig: -1 / -12 ºC
Rakastig: 60 til 100%
Þyngd: 200 gr.