Skigo HF Glider Violet 45 gr. rennslisáburður

HF Glider Violet rennslisáburðurinn frá Skigo hentar vel fyrir gervisnjó eða harðfenni. Gott er að bera low fluor áburð undir sem grunn áður en þessi rennslisáburður er settur undir.

Snjógerð: Gervisnjór eða harðfenni
Hitastig: -1 / -12 ºC
Rakastig: 60 til 100%
Þyngd: 45 gr.