Skigo ál hjólaskíði classic

Klassísk hjólaskíði úr áli sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum. Skíðin eru stöðug og með forboruðum holum fyrir ýmsar tegundir bindinga. Þau eru örlítið lægri en mörg önnur hjólaskíði á markaðnum sem auðveldar skíðafólki að ganga með hefðbundnum stíl.