Úlpan er fylllt með með merkilegu gerviefni sem kallast Mimic Gold, sem líkir eftir hlýjum eiginleikum dúns, en virkar einnig vel við blautar aðstæður. Úlpan er einnig með teygjanlegu flísefni undir ermunum og neðst við úlnliðina fyrir aukinn teygjanleika og þægindi. Úlpan er með hettu og er úr DWR-meðhöndluðu Pertex® skel efni.