Haglöfs Spire Mimic úlpa dömu

 • Úlpan er fylllt með með merkilegu gerviefni sem kallast Mimic Gold, sem líkir eftir hlýjum eiginleikum dúns, en virkar einnig vel við blautar aðstæður. Úlpan er einnig með teygjanlegu flísefni undir ermunum og neðst við úlnliðina fyrir aukinn teygjanleika og þægindi. Úlpan er með hettu og er úr DWR-meðhöndluðu Pertex® skel efni.

    • Einangruð með Mimic Gold, einstöku gerviefni sem heldur á þér hita og lágmarkar rakaupptöku
    • Létt vindþolið vatnsfráhrindandi (DWR) Pertex® skelefni
    • Teygjanlegt flísefni undir ermum og á úlnlið fyrir aukinn hreyfanleika og þægindi
    • Tveir handvasar með rennilás
    • Stillanleg hetta með styrktu skyggni
    • Vislon rennilás að framan
    • Þyngd: 420 gr. (stærð M)


  Stærð
  Litur
  True Black
  Hibiscus Red
  Tarn Blue