Craft Storm Balance buxur herra

Storm Balance buxurnar frá Craft eru einstaklega hlýjar og góðar buxur sem henta vel jafnt á gönguskíðin sem og í útivistina. Buxurnar eru með vindheldri framhlið og teygjuefni að aftan. Að auki er þær með opi fyrir neðan hné sem eykur hreyfigetu ásamt því að bæta öndun. Hægt er að þrengja buxurnar með því að reima þær í mittinu.

  • Vindhelt efni að framan (WP 8.000 / MVP 10.000)
  • Teygjuefni að aftan
  • Góð öndun
  • Opnar fyrir neðan hné til að tryggja meiri hreyfigetu
  • Hægt að þrengja streng í mitti
  • Eru með endurskinsrönd
Stærð
Litur
Black