Swenor Fibreglass hjólaskíði

Klassísk hjólaskíði úr við og trefjaplasti. Skíðin eru 52 mm á breidd og eru mjög stöðug. Þetta eru frábær hjólaskíði sem henta einnig vel fyrir grófara undirlag.

  • Hjólastærð: 75 mm x 52 mm
  • Þyngd: 2500 gr
  • Lengd: 730 mm