UphillSport Suomu Mountaineering H5 sokkar

Þykkir merino ullarsokar sem henta vel á skíði, í fjallgöngur og annars konar útivist og íþróttir í köldu veðri.

  • 4-laga og halda fótum heitum og þurrum
  • Mjög hlýir, þægilegir og anda vel
  • Draga ekki í sig svita og lykt
  • Góð teygja, svo þeir haldast vel uppi
  • Hitaeinkunn: 5 af 5
  • Efni: 65% merino ull, 26% polyamide, 8% polypropylene og 1% lycra
  • Má þvo á 40°C
  • Ekki er mælt með að þurrka sokkana í þurrkara
Stærð
Litur
Grey
Black