UphillSport Teijo Hiking & Walking, L3 sokkar

Frábærir léttir göngusokkar úr merino ull. Einnig hægt að nota undir þykkari sokka.

  • Saumlausir á tánum, kemur í veg fyrir blöðrur
  • 3-laga með styrkingu á sólanum, eykur endingu
  • Hitaeinkunn: 3 af 5
  • Efni: 52% merino ull, 32% polyamide, 15% polypropylene og 1% lycra
  • Má þvo á 40°C
  • Ekki er mælt með að þurrka sokkana í þurrkara
Stærð
Litur
Black