Geggjuð ullarpeysa tileinkuð skíðagoðsögninni Ingmar Stenmark en hann vann sín fyrstu gullverðlaun á HM í Voss árið 1977.
Hér fæ skíðatíska 7. áratugarins svo sannarlega að njóta sín. Virkilega smart og þægileg peysa frá We Norwegians sem er frábær á skíðin, í Après-ski eða til að klæðast dagsdaglega.
We Norwegians er hágæða norskur tískufatnaður sem er framleiddur úr sjálfbærri ull.